Events in August / Viðburðir í ágúst

1/8 – 3/8: Innipúkinn festival.
Info: www.innipukinn.is

5/8 – RÁN, Naðra, Morð. FREE ENTRY / FRÍTT INN

7/8Cease Tone, Future Figment, The Roulette, Trust The Lies. FREE ENTRY / FRÍTT INN.
https://www.facebook.com/events/1462729580644864/

8/8Johnny And The Rest, Caterpillarmenn, Bíbí & Blakkát. 

9/8Dorian Gray, Lucy In Blue. FREE ENTRY / FRÍTT INN.

https://www.facebook.com/events/321737901327098/
Dorian Gray: https://www.facebook.com/DorianGrayice?fref=ts
Lucy In Blue: https://www.facebook.com/lucyinblue?fref=ts

13/8Svavar Knútur. 1000 ISK ENTRY.
https://www.facebook.com/events/1469181753337793/

14/8Tommy Tokio. 1000 ISK ENTRY.
https://www.facebook.com/events/437585953048414/

15/8 - Grunge & Metal/Rock Tribute by Farrago, Alchemia & friends. FREE ENTRY / FRÍTT INN.
Music by Pearl Jam, Alice In Chains, Nirvana, Black Label Society, Black Sabbath, Metallica, Motörhead and many others!
https://www.facebook.com/events/1450437578544230/

20/8Blues Night / Blúskvöld: Lame Dudes, Blússveit Jonna Ólafs, Halldór Bragason, Strákarnir hans Sævars, Blúsþrjótarnir, secret guests.
2000 ISK ENTRY – TexMex soup included!
House opens at 19, soup and music starts at 20. Happy Hour 19-22.

21/8 – Humanitarian Help For Gaza Concert! 3000 ISK ENTRY, the whole ticket sale will go to the PCRF – Palestine Children’s Relief Fund. Let’s make a difference!
17:00 – Meistarar dauðans
18:00 – Panos From Komodo
18:40 – Different Turns
19:20 – Himbrimi
20:00 – MAMMÚT
20:40 – Kvöl
21:20 – Börn
22:00 – Skepna
22:40 – Strigaskór nr. 42
23:20 – NYKUR
00:00 – DIMMA

https://www.facebook.com/events/691756204226919/

22/8Morðingjarnir, Elín Helena. 1000 ISK ENTRY.
https://www.facebook.com/events/286719288180791/

23/8 - Á Móti Sól (Culture Night/Menningarnótt)
https://www.facebook.com/events/338899559597868/

27/8Brött Brekka, Moy

28/8Audionation

29/8 – Beebee and the bluebirds

Humanitarian Help for Gaza Concert 21/8

934792_10203256510548051_7412080771592832048_n

Since the recent escalation of conflict in Gaza, more and more people there are in a desperate need for help. Especially children.

There are many homeless, injured and orphaned children which need our help and attention. We can not even begin to imagine, what is it like for them to experience horror of extermination (because that´s what it is).

You can think, that there is little you can do, but that´s not correct. You CAN help. For example just by showing up on this amazing event, with greatest artist, which decided to perform and support that cause.

TICKET COST IS: 3000 ISK

The whole ticket sale will go to the PCRF – Palestine Children’s Relief Fund. Let´s make a difference!

LINE UP:

17:00 – Meistarar dauðans
18:00 – Panos From Komodo
18:40 – Different Turns
19:20 – Himbrimi
20:00 – MAMMÚT
20:40 – Kvöl
21:20 – Börn
22:00 – Skepna
22:40 – Strigaskór nr. 42
23:20 – NYKUR
00:00 – DIMMA

Facebook Event: https://www.facebook.com/events/691756204226919/


See you there!

Grunge & Metal/Rock Tribute 15/8 – Free entry!

994470_10203658512355866_5265535935586422282_n

 

Föstudaginn 15 águst verða GRUNGE OG METAL/ROKK tribute tónleikar á Gauknum og munu þeir FARRAGO og Alchemia og vinir sjá um spilamennsku.

FARRAGO munu sjá aðalega um Grunge: Pearl Jam, Alice in Chains, Nirvana og fleira

Alchemia og vinir munu taka Grunge og Metal/Rokk:
BLACK LABEL SOCIETY, BLACK SABBATH, METALLICA, NIRVANA, MOTÖRHEAD og margt fleira.

 

FARRAGO:

Sveinn Guðlaugur Þórhallsson gítar
Hrafn Ingason gítar
Gabríel Örn Erlingsson bassi
Örvar Erling Árnason trommur
Ragnar Breiðfjörð söngur

 

Alchemia og vinir:

Birgir Þ Halldórsson Söngur gítar (Alchemia, Drulla)
Egill Fabien Posocco Bassi. (Alchemia, Drulla, Hymnalaya)
Gabríel Örn Erlingsson Gítar (Alchemia)
Gottskálk Daði Reynisson Trommur (Alchemia, Drulla, Electric elephant)

Brynjar Ólafsson Trommur (Black Desert Sun)
María Rós Arnfinnsdóttir Bassi (lotning og fullt fleira)
Jóhann Örn Gunnarsson (Elect,mystic dragon, Diamond thunder)
gæti bæst í hópinn

FRÍTT INN!

SJÁUMST HRESS OG KÁT
Hefst kl 22

 

Facebook Event: https://www.facebook.com/events/1450437578544230/

FREE ENTRY

HOUSE OPENS AT 20:00, HAPPY HOUR UNTIL 22:00

Innipúkinn festival 1-3/8

Screen-Shot-2014-07-22-at-00.04.40

Gaukurinn will be hosting the annual music festival Innipúkinn, August 1st to 3rd.
This is the annual shopkeeper’s holiday weekend, named Verslunarmannahelgi, when Icelanders all over the country celebrate with parties and festivals.
Innipúkinn is the only festival held in Reykjavík on this weekend, designed specially for those who do not want to leave the city (hence the name “Innipúkinn”, which refers to “one that stays inside”).

Numerous Icelandic artists will be performing at the festival this year. The venues are Gaukurinn and Húrra (the neighbor bar downstairs).

For LINE-UP and other info visit the brand new website of the festival: innipukinn.is

Tickets can be bought here: http://midi.is/tonleikar/1/8359

Boogie Trouble & Soffía Björg Band – 24/7

10486334_1564589603768672_4402310346365260890_o

Boogie Trouble og Soffía Björg leiða saman bassaleikara sinn á tónleikum næstkomandi fimmtudag á Gauknum. Um er að ræða fyrstu opinberu tónleika Boogie Trouble á höfuðborgarsvæðinu síðan á síðustu Airwaves hátíð.

Húsið opnar kl 21 og hljómleikarnir hefjast á slaginu tíu.

Miðaverð er eittþúsund krónur, eða eins og einn kláravín í kók á barnum.

Soffía Björg (Musician)

Soffía Björg Band flytur angurværa þjóðlagaskotna popptónlist sem að hittir þig beint í hjartastaðinn. Þó svo að hljómsveitin sé búin að vera starfandi í skamman tíma þá hefur hún m.a. komið fram á tónlistarhátíðum á borð við Reykjavik Folk Festival, Aldrei fór ég suður og Rauðasandur Festival það sem er af á þessu ári. Heróínkántrí og eyðimerkurgítar eru lýsingar sem hefur verið hent fram þegar rætt hefur verið um hljóðheim tónlistarinnar. Þessa stundina er hún að vinna að fyrsta einungi (single) sem kemur út á næstunni. Hljómsveitina skipa: Soffía Björg, Ingibjörg Elsa Turchi, Örn Eldjárn og Þorvaldur Ingveldarson

https://www.facebook.com/SoffiaBjorgMusician https://twitter.com/SoffiaBjorg

Boogie Trouble
Diskóhnettirnir í Boogie Trouble hafa vakið býsna mikla lukku hvar sem þau hafa komið við síðustu ár með dansvænni, fjörugri og ferskri popptónlist í diskódressi. Sveitin var stofnuð síðla árs 2011 og hefur síðan þá unnið sér prýðilegan orðstír og víðast hvar heillað tónleikagesti sína upp úr sætum og yfir á dansgólfið þó stundum þurfi bjórlíki og sjúss af svartadauða till. Boogie Trouble stendur nú í hópfjáröflunarverkefni til þess að koma út fyrstu breiðskífu sinni en verkefnið gefur að líta hér:https://www.karolinafund.com/project/view/35

soundcloud.com/boogie-trouble

 

FACEBOOK EVENT:
https://www.facebook.com/events/536017043192204/

ENTRY FEE: 1000 ISK