About us / Um okkur

Gaukurinn er tónleikastaður og bar í hjarta Reykjavíkurborgar.

Við bjóðum upp á þétta dagskrá af fjölbreyttum viðburðum, öll kvöld vikunnar er eitthvað í gangi á Gauknum! Meðal fastra viðburða er uppistand á ensku alla mánudaga og miðvikudaga, Karaoke kvöld alla þriðjudaga, Jam Session á tveggja vikna fresti þar sem gestum er boðið upp á svið með húsbandinu. Tónleikar eru hjá okkur allar helgar og oft á virkum dögum líka – íslenskar hljómsveitir jafnt sem erlendar. Dagskrána má nálgast á Facebook síðu okkar og á vefsíðu okkar, www.gaukurinn.is
Ef þú ert að leita að stað fyrir þinn viðburð skaltu endilega hafa samband við okkur með tölvupósti á rekstrarstjori@gamligaukurinn.is

Hljóðkerfi Gauksins er eitt það besta á landinu og hefur staðist fyllilega allar kröfur þeirra fjölmörgu hljómsveita sem fram hafa komið fram hjá okkur. Við leggjum mikið upp úr fagmennsku og velvilja gagnvart öllum þeim listamönnum sem við vinnum með.

Gaukurinn er opinn alla daga frá 14:00 og er Happy Hour alla daga frá opnun til 21:00
Við bjóðum upp á rúmgott, yfirbyggt og upphitað reyksvæði þar sem gott er að tylla sér niður. Einnig erum við með úrval borðspila og tölvuleikja á staðnum.

Sjáumst hress!

Aldurstakmark á Gaukinn er 20 ára, nema annað sé tekið fram fyrir sérstaka viðburði.

Um veru ungmenna á staðnum í fylgd með forráðamönnum: Eftir kl 20:00 er vera barna og ungmenna undir 16 ára aldri stranglega bönnuð á staðnum, þrátt fyrir að þau séu í fylgd með forráðamönnum.

 

ENGLISH:
Gaukurinn is a live music venue and bar, situated in downtown Reykjavík.

Concerts and events are held every day of the week, the schedule is available on our website and Facebook page. We offer a wide range of live music, mostly Icelandic bands but sometimes foreign musicians as well. All genres of music are welcome at Gaukurinn.
We have Standup Comedy every Monday and Wednesday, and Karaoke nights every Tuesday.

We have a top notch sound system and stage – if you are looking for a place for your event please contact us via email: rekstrarstjori@gamligaukurinn.is

We are open every day from 2 PM and have Happy Hour every day from opening to 9 PM.
We have a specious, heated smoking area, and offer a selection of computer games and board games to our guests, free of charge.

We look forward to seeing you!

Age limit at Gaukurinn is 20 years, unless otherwise specified for certain events.

Children under 16 can not enter the establishment after 20:00 even though they are accompanied by legal guardians.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s