Andkristnihátíð / Anti-Christian Festival 21/12/2014

(English version below)

Vánagandr og Andfari.com kynna

Andkristnihátíð 2014
21. Desember á Gauknum, Tryggvagötu
Facebook Event here: https://www.facebook.com/events/396337413850375/
21. desember verður Andkristni haldin hátíðleg á Gamla Gauknum. Þar munu hljómsveitirnar Svartidauði, Sinmara, Misþyrming, Abominor og Mannvirki koma fram og særa fram djöfla og aðra illa ára með sínum drungalegu tónum.

Andkristnihátíð er langlífasta þungarokkshátíð Íslands en hún var fyrst haldin árið 2000 sem óbeint andsvar við Kristnihátíð sem haldin var á Þingvöllum það sama ár.

Íslenskt tónlist hefur verið í mikilli sókn síðustu ár og er þungarokkið þar engin undantekning. Erlend plötufyrirtæki hafa í auknum mæli tekið eftir hæfileikum þeim sem hér liggja og af þeim hljómsveitum sem koma fram á Andkristni þetta árið hafa tvær þegar gefið út breiðskífur á erlendum fyrirtækjum og önnur með eina væntanlega.

Svartidauði hefur verið stöðugri sókn síðan að fyrsta breiðskífa þeirra, Flesh Cathedral, kom út í desember 2012. Svartidauði hefur spilað á tónlistarhátíðum um gjörvalla Evrópu síðustu ár og er þröngskífa þeirra, Synthesis of Whore and Beast væntanleg í aðventuni. Terratur Possessions sér um útgáfumál Svartadauða í Evrópu en Daemon Worship Productions í Bandaríkjunum.
https://www.facebook.com/svartidaudi

Sinmara gaf nýverið út sína fyrstu breiðskífu, Aphotic Womb í gegnum norska útgáfufyrirtækið Terratur Possessions, auk þess sem þeir komu fram á tónlistarhátíðini Beyond The Gates í Bergen í ágúst síðastliðnum.

https://www.facebook.com/sinmaraofficial

Misþyrming er þriðja bandið á listanum sem er mála hjá Terratur Possessions og er fyrsta breiðskífa þeirra, Söngvar Elds og Óreiðu væntanleg á næstu mánuðum.

https://www.facebook.com/Misthyrming

Abominor skrifaði nýverið undir samning hjá írska plötufyrirtækinu Invictus Productions. Fyrsta þröngskífa sveitarinar, Opus Decay, er væntanleg snemma á næsta ári.

https://www.facebook.com/pages/Abominor/275583995793045?fref=ts

Lítið er vitað um hljómsveitina Mannvirki og engar upptökur eru til með þeim. Satt best að segja hefðum við aldrei bókað þá nema að því að þeir hótuðu okkur.

Að lokum vilja aðstandendur Andkristnihátíðar harma ummæli listamannsins Snorra Ásmundssonar um að sataníska orku legði af Framsóknarflokknum. Satanískri orku yrði seint sóað í þann lýð. Satan er líf, ljós og unaður, ólíkt Framsóknarflokknum

Miðasala og sóknargjöld verða kunngjörð innan tíðar.

ENGLISH:

Vánagandr and Andfari.com present

Anti-Christian Festival 2014
December 21st at Gaukurinn, Reykjavik

Anti-Christianity will be celebrated at Gaukurinn on December 21st. Svartidauði, Sinmara, Misþyrming, Abominor and Mannvirki will be up to general devilry and conjuration of demons and darkness with their hellish soundscapes.

Anti-Christian Festival is the longest running metal festival in Iceland, dating back to 2000. It was originally held to protest the Christianity festival, a commemorating one thousand years of Christianity in Iceland, which was celebrated on Þingvellir that same year.

For the last few years Icelandic music been gaining more momentum and metal is no exception garnering increasingly more interest from international labels. Of the five bands performing at this year’s Anti-Christian festival, two already have albums out on international labels and a third is releasing one in a few months.

Svartidauði have been going strong since their first LP, Flesh Cathedral, saw the dark of night in December 2012. Svartidauði has played metal festivals all over Europe for the last few years and their EP, Synthesis of Whore and Beast is forthcoming before the winter solstice. Terratur Possessions handles Svartidauði’s releases in Europe and Daemon Worship Productions in the States.
https://www.facebook.com/svartidaudi

Sinmara recently released their first LP, Aphotic Womb, through the Norwegian label Terratur Possessions. They also performed at Beyond the Gates in Bergen last August.
https://www.facebook.com/sinmaraofficial

Misþyrming is the third band on the list that’s signed by Terratur Possessions and their first LP, Söngvar Elds og Óreiðu is due in the next few months.
https://www.facebook.com/Misthyrming

Abominor recently signed with the Irish label Invictus Productions. Their first EP, Opus Decay, will be released early next year.
https://www.facebook.com/pages/Abominor/275583995793045?fref=ts

Little is known about Mannvirki and no recordings have been made. Truthfully we never would have booked them if they hadn’t threatened us.

Ticket sales and tithes will be proclaimed shortly.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s